fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ósáttur með hlutverk sitt hjá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 07:00

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrir mig var þetta tímabil öðruvísi en flest önnur,“ sagði Christian Eriksen miðjumaður Manchester United í viðtali í Danmörku í gær.

Eriksen er ósáttur við það að hafa verið svona mikið á bekknum hjá Erik ten Hag á liðnu tímabili og vill spila meira.

Eriksen á ár eftir af samningi sínum við United en framtíð hans og Ten Hag er í lausu lofti.

„Þetta var nýtt fyrir mig. Ég var heppin að fyrr á ferlinum var ég nánast ekkert á bekknum, ég var einstöku sinnum á bekknum. Það er aldrei gaman.“

„Þú vilt byrja alla leiki, stundum er stjórinn bara með aðrar hugmyndir.“

„Ég spila hins vegar fyrir United, það fyllir aðeins í glasið og það eru margir góðir leikmenn þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni