fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hareide eftir ótrúlegan sigur á Englandi: „Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 21:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gott fyrir strákana. Mér fannst eftir leikinn gegn Úkraínu að við hefðu getað fengið meira út úr leiknum en við sýndum karakter. Við höfum bætt okkur mikið og hefðum getað unnið 2-0,“ sagði Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, við Stöð 2 Sport eftir magnaðan 1-0 á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld.

Um var að ræða lokaleik Englands í undirbúningi sínum fyrir EM en íslenska liðið spilaði frábærlega í kvöld og sigurinn mjög verðskuldaður.

Meira
Glæsilegur sigur Strákanna okkar gegn Englandi á Wembley – Baulað hressilega á enska liðið

„Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta. Við þurfum að fara aftur í það sem Ísland er gott í, að standa saman. Svo höfuð við líka hæfileikana til að skora framar á vellinum,“ sagði Hareide.

„Strákarnir hafa gert svo vel á æfingum svo það var frábært að ná þessum sigri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar