fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hareide eftir ótrúlegan sigur á Englandi: „Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 21:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gott fyrir strákana. Mér fannst eftir leikinn gegn Úkraínu að við hefðu getað fengið meira út úr leiknum en við sýndum karakter. Við höfum bætt okkur mikið og hefðum getað unnið 2-0,“ sagði Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, við Stöð 2 Sport eftir magnaðan 1-0 á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld.

Um var að ræða lokaleik Englands í undirbúningi sínum fyrir EM en íslenska liðið spilaði frábærlega í kvöld og sigurinn mjög verðskuldaður.

Meira
Glæsilegur sigur Strákanna okkar gegn Englandi á Wembley – Baulað hressilega á enska liðið

„Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta. Við þurfum að fara aftur í það sem Ísland er gott í, að standa saman. Svo höfuð við líka hæfileikana til að skora framar á vellinum,“ sagði Hareide.

„Strákarnir hafa gert svo vel á æfingum svo það var frábært að ná þessum sigri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Í gær

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær