fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Englandi – Bjarki Steinn byrjar óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 17:40

Bjarki Steinn byrjar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Englandi á Wembley eftir rúman klukkutíma og er byrjunarliðið komið í hús.

Enska liðið er í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í Þýskalandi sem hefst eftir viku, en þetta er síðasti leikur liðsins fyrir mótið.

Strákarnir okkar voru hársbreidd frá því að fara á EM en vonast til að stríða risanum í dag.

Age Hareide landsliðsþjálfari gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Úkraínu í úrslitaleik umspilsins um sæti á EM.

Kolbeinn Birgir Finnsson, Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Neville Anderson koma inn fyrir þá Guðmund Þórarinsson, Albert Guðmundsson og Guðlaug Victor Pálsson.

Mesta athygli vekur að Bjarki, sem er leikmaður Venezia, komi inn í liðið.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Bjarki Steinn Bjarkason
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Mikael Neville Anderson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“