fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Enn á ný rosalegar breytingar í Skírisskógi – Staðfesta að 18 leikmenn séu að fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða enn á ný miklar breytingar hjá Nottingham Forest í sumar en átján leikmenn fara frá félaginu í lok mánaðar þegar samningar renna út.

Sex leikmenn úr aðalliði félagsins fá ekki boð um nýjan samning en um er að ræða Harry Arter, Wayne Hennessey, Cheikhou Kouyaté, Loïc Mbe Soh, Scott McKenna og Felipe.

Þá eru fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest á þessu tímabili sem verða ekki áfram en um er að ræða Gonzalo Montiel, Divock Origi, Gio Reyna, Rodrigo Ribeiro og Nuno Tavares.

Að Auki fara sjö leikmenn úr unglingaliði félagsins en það Kevin Adueni, Tony Gbopo, Ethan Hull, Ateef Konaté, Henry Lister, Elijah Morgan og Theo Robinson.

Rosalegar breytingar hafa verið á liði Forest á milli ára og er ljóst að það verður enn á ný í sumar en félagið hefur átt í vandræðum með að standast reglur um fjármál. Voru stig meðal annars tekin af liðinu í vetur vegna þess að félagið fór ekki eftir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi