fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Verðmiðinn flækist fyrir Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vill kaupa Joao Cancelo endanlega til félagsins í sumar frá Manchester City og leikmaðurinn vill fara þangað. Verðmiðinn á honum er þó vandamál fyrir Börsunga.

Spænski miðillinn Sport fjallar um málið, en Cancelo lék með Barcelona á láni frá City á þessari leiktíð. Hann virðist ekki eiga neina framtíð í Manchester-borg og vill hann fara endanlega til Barcelona.

Vandamálið er þó að City vill 40 milljónir evra fyrir bakvörðinn og á Barcelona ekki efni á að borga þá upphæð vegna fjárhagsvandræða.

Umboðsmaður Cancelo, Jorge Mendes, vinnur þó í að láta skiptin ganga upp og gæti lausnin orðið sú að leikmaðurinn verði lánaður aftur til Katalóníu, með kaupmöguleika næsta sumar.

Vonast er til að finna lausn sem hentar öllum aðilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi