fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þorsteinn gerir tvær breytingar – Selma Sól byrjar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 18:23

Selma Sól í leiknum við Þýskaland ytra. Sá tapaðist 3-1. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir því austurríska í undankeppni EM eftir rúman klukkutíma og hafa byrjunarliðin verið opinberuð.

Bæði lið eru með 4 stig fyrir leik kvöldsins eftir þrjá leiki. Í riðlinum eru einnig Þýskaland og Pólland. Fyrrnefnda liðið er með fullt hús eftir fjóra leiki en það síðarnefnda án stiga.

Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM en neðri tvö í umspil.

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á liði sínu frá jafnteflinu úti í Austurríki fyrir helgi. Selma Sól Magnúsdóttir og Hlín Eiríksdóttir koma inn í liðið fyrir þær Alexöndru Jóhannsdóttur og Diljá Ýr Zomers.

Selma var utan hóps í síðasta leik vegna mistaka starfsmanns KSÍ en nú er hún mætt inn í byrjunarliðið.

Svona er byrjunarlið Íslands: 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum