fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Bayern hefur engan áhuga á Bruno Fernandes í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur engan áhuga á því að reyna að kaupa Bruno Fernandes í sumar. Sky í Þýskalandi slær þessu fram eftir fréttir síðustu daga.

Fernandes hefur verið orðaður við nokkur lið í vor og var Bayern nefnt til sögunnar í gær.

Sky segir ekkert hæft í því en Jamal Musiala og Thomas Muller eru til staðar í þeirri stöðu sem Bruno myndi spila.

Bayern er að reyna að fá Xavi Simons en hann er í eigu PSG og átti gott tímabil á láni hjá RB Leipzig á síðustu leiktíð.

Simons vill komast aftur burt á láni frá PSG og er Bayern að skoða þá stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“