fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Bayern hefur engan áhuga á Bruno Fernandes í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur engan áhuga á því að reyna að kaupa Bruno Fernandes í sumar. Sky í Þýskalandi slær þessu fram eftir fréttir síðustu daga.

Fernandes hefur verið orðaður við nokkur lið í vor og var Bayern nefnt til sögunnar í gær.

Sky segir ekkert hæft í því en Jamal Musiala og Thomas Muller eru til staðar í þeirri stöðu sem Bruno myndi spila.

Bayern er að reyna að fá Xavi Simons en hann er í eigu PSG og átti gott tímabil á láni hjá RB Leipzig á síðustu leiktíð.

Simons vill komast aftur burt á láni frá PSG og er Bayern að skoða þá stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi