fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Bayern hefur engan áhuga á Bruno Fernandes í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur engan áhuga á því að reyna að kaupa Bruno Fernandes í sumar. Sky í Þýskalandi slær þessu fram eftir fréttir síðustu daga.

Fernandes hefur verið orðaður við nokkur lið í vor og var Bayern nefnt til sögunnar í gær.

Sky segir ekkert hæft í því en Jamal Musiala og Thomas Muller eru til staðar í þeirri stöðu sem Bruno myndi spila.

Bayern er að reyna að fá Xavi Simons en hann er í eigu PSG og átti gott tímabil á láni hjá RB Leipzig á síðustu leiktíð.

Simons vill komast aftur burt á láni frá PSG og er Bayern að skoða þá stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó