fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Alisson ofarlega á lista í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn deildarinnar í Sádí Arabíu setja það ofarlega á lista sinn í sumar að fá Alisson markvörð Liverpool í sumar.

Enskir miðlar segja frá þessu og vilja meina að Alisson hefði mögulega áhuga á þessu.

Alisson er 31 árs gamall og hefur varið mark Liverpool af stakri snilld síðustu ár.

Alisson er landsliðsmarkvörður Brasilíu en hann hefur átt stóran þátt í góðu gengi Liverpool síðustu ár.

Deildin í Sádí Arabíu er stórhuga fyrir sumarið og eru mörg stór nöfn á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“