fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir Ferguson hafa fyrirgefið sér eftir átján ára fýlu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrrum miðjumaður Chelsea segir að Sir Alex Ferguson hafi loksins fyrirgefið sér eftir að miðjumaðurinn sveik hann fyrir 18 árum.

Obi Mikel sem kemur frá Nígeríu var þá að spila í Noregi þegar hann samdi við Manchester United.

Nokkru síðar fór hann í felur og vildi ekki fara til United því Chelsea var mætt á svæðið með seðlana.

„Það er mjög gott að stjórinn hefur loksins fyrirgefið mér eftir svo langan tíma,“ sagði Obi Mikel á Talksport í dag en hann hitti Ferguson um helgina.

Ferguson og Obi Mikel voru þá mættir á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Real Madrid vann sigur á Dortmund.

„Hann ræddi þessa sögu reglulega á ferlinum sínum, hann talaði um að hafa misst mig. Hann er góður maður, hann er 82 ára gamall en í góðu standi.“

„Hann sagði mér að ég hefði átt frábæran feril hjá Chelsea, ég get ekki sagt neitt slæmt um Ferguson. Hann hefur fyrirgefið mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar