fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Messi skráði sig á spjöld sögunnar í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði og lagði upp mark í jafntefli Inter Miami gegn St. Louis City í MLS-deildinni um helgina. Skráði hann sig þar með á spjöld sögunnar.

Þýðir þetta að Messi er fljótasti leikmaður í sögu MLS-deildarinnar til að koma að 25 mörkum á einu tímabili. Það tók hann tólf leiki.

Metið átti Carlos Vela, fyrrum leikmaður Arsenal, en hann gerði þetta í sextán leikjum 2019.

Messi gekk í raðir Inter Miami síðasta sumar eftir tvö ár hjá PSG og auðvitað fjöldamörg ár hjá Barcelona þar áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi