fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Bellingham bað Mourinho um greiða eftir úrslitaleikinn í gær – Sjáðu hvað átti sér stað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir miðjumannsins Jude Bellingham fékk mynd af sér með goðsögninni Jose Mourinho í gær eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Bellingham er aðeins tvítugur og var að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn en Real hafði betur gegn Dortmund, 2-0.

Mamma Englendingsins hefur lengi verið aðdáandi Mourinho og fékk loksins að hitta hann eftir lokaflautið í gær.

Mourinho hefur þjálfað þrjú lið á Englandi en það eru þau Chelsea, Manchester United og Tottenham.

Bellingham bað Mourinho um eina mynd eftir leikinn og tók Portúgalinn að sjálfsögðu vel í þá beiðni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum