fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Arsenal vill klára kaupin fyrir EM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vill klára kaup á framherjanum Benjamin Sesko áður en lokakeppni EM í Þýskalandi fer fram síðar í þessum mánuði.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Florian Plettenberg en hann segir að Arsenal sé að gera allt til að tryggja sér þjónustu Benjamin Sesko.

Sesko er gríðarlega öflugur framherji og er það einmitt staða sem Arsenal leitar að fyrir næstu leiktíð.

Sesko skoraði 18 mörk í 42 leikjum fyrir Leipzig í vetur en hann er 21 árs gamall og er tæplega tveir metrar á hæð.

Önnur lið eru að horfa til Sesko sem er landsliðsmaður Slóveníu en Manchester United og Chelsea eru einnig orðuð við hans þjónustu.

Arsenal reynir að flýta fyrir kaupum á þessum öfluga leikmanni sem var áður hjá RB Salzburg í Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“