fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Yrði „fullkominn staður“ fyrir Orra Stein

433
Laugardaginn 1. júní 2024 08:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var gestur í nýjasta þættinum af Íþróttavikunni hér á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágútsson hafa umsjón með þættinum.

Það var farið yfir fréttir vikunnar og meðal annars frétt af liðsfélaga Hákonar í landsliðinu, Orra Steini Óskarssyni. Sóknarmaðurinn er orðaður við Evrópudeildarmeisatara Atalanta.

„Gasperini (stjóri Atalanta) hefur gert frábærlega með svona leikmenn. Að fara til hans er bara frábær skóli. Þetta er bara fullkominn staður fyrir hann á þessum tímapunkti,“ sagði Hrafnkell.

Orri er á mála hjá FC Kaupmannahöfn. Hrafnkell hefði viljað sjá hann spila enn meira þar á þessari leiktíð.

„Mér finnst að hann hefði átt að spila hvern einasta leik fyrir FCK.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
Hide picture