Carlo Ancelotti er sigursælasti þjálfari í sögu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleik keppninnar 2024.
Ancelotti og hans menn unnu 2-0 sigur á Borussia Dortmund og hefur hann nú unnið keppnina fimm sinnum.
Það er stórkostlegur árangur en enginn stjóri í sögunni hefur afrekað það sama.
Ítalinn vann einnig deildina með Real á tímabilinu og er búinn að skrá sig í sögubækurnar á Santiago Bernabeu.
🚨 Carlo Ancelotti just won his 𝐅𝐈𝐅𝐓𝐇 𝐂𝐇𝐀𝐌𝐏𝐈𝐎𝐍𝐒 𝐋𝐄𝐀𝐆𝐔𝐄, no one ever did it.
Ancelotti becomes tonight officially the most successful individual in Champions League history.
Legend of the game. 🏆🇮🇹 pic.twitter.com/8CkmjkyxWz
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 1, 2024