fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Segja að United hafi rætt við Xavi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett sig í samband við spænsku goðsögnina Xavi samkvæmt frétt AS á Spáni.

Þetta kemur mörgum á óvart en Xavi var látinn fara frá Barcelona á dögunum og er nú atvinnulaus.

Samkvæmt AS þá hafa þrjú lið sett sig í samband við Spánverjann eða AC Milan á Ítalíu, landslið Suður-Kóreu og United.

Erik ten Hag er stjóri United í dag en það er ekki víst að hann haldi starfi sínu eftir brösugt gengi í vetur.

United ku vera að skoða það að ráða Xavi sem gerði fína hluti með Barcelona en var fyrir það hjá Al-Sadd í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“