fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ætla að nýta sér komu Mbappe sem verður sá launahæsti

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að reyna að nýta sér það að stórstjarnan Kylian Mbappe sé á leið til Spánar en frá þessu greinir Marca.

Mbappe hefur lengi verið einn besti sóknarmaður heims en hann er á mála hjá Paris Saint-Germain.

Samningur Mbappe rennur þó út í sumar og mun hann semja við Real Madrid á frjálsri sölu í kjölfarið.

Marca segir að Englandsmeistararnir ætli að nýta tækifærið og reyna að lokka Brasilíumanninn Rodrygo í sínar raðir.

Rodrygo er einn af framherjum Real en hann gæti fengið færri tækifæri eftir komu franska landsliðsmannsins.

Rodrygo hefur sjálfur sagst vera ánægður í Madríd og er ekki talinn vilja fara en Real gæti þurft á þeim peningum að halda vegna launa Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl