fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fjöldi liða vill fá framherjann sem United sparkar út

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon, Marseille og Besiktas ætla öll að bjóða Anthony Martial framherja Manchester United samning á næstu dögum.

Sky Sports segir frá en Martial verður samningslaus þann 1 júlí og fer frítt frá United.

Martial hefur átt ágætis spretti hjá United en ekki náð að finna stöðugleika í sínum leik.

Þá segir Sky Sports að lið í Sádí Arabíu og MLS deildinni ætli að bjóða honum samning.

Martial er franskur sóknarmaður sem fór vel af stað hjá United en síðan hallaði undan fæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda