fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Besta deild karla: Mögnuð endurkoma Fram gegn Hafnfirðingum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. maí 2024 21:13

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Fram í Bestu deild karla.

Úlfur Ágúst Björnsson kom FH-ingum yfir af vítapunktinum eftir umdeildan vítaspyrnudóm á 22. mínútu. Vuk Oskar Dimitrijevic tvöfaldaði forskot Hafnfirðinga skömmu fyrir hálfleik og staðan fyrir þá vænleg er liðin gengu til búningsherbergja.

Sigurður Bjartur Hallsson kom FH svo í 3-0 eftir tæpan klukkutíma leik og heimamenn virtust ætla að taka öll stigin.

Alex Freyr Elísson minnkaði hins vegar muninn fyrir Fram skömmu seinna og þegar um stundarfjórðungur lifði leiks fékk Böðvar Böðvarsson í liði FH að líta rauða spjaldið. Fékk hann þá sitt annað gula spjald og Framarar aukaspyrnu í kjölfarið. Hana tók Haraldur Einar Ásgrímsson, fyrrum leikmaður FH, og minnkaði muninn í 3-2.

Við tóku æsispennandi lokamínútur og á 86. mínútu jafnaði Kyle McLagan metin. Meira var ekki skorað og lokatölur 3-3.

FH er í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig. Fram er í því sjötta með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“