fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gæti farið í peningana eftir ótrúlegt tímabil í Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 21:00

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi á framherjanum reynslumikla Pierre-Emerick Aubameyang í Sádi-Arabíu.

Þetta kemur fram í franska miðlinum L’Equipe, en þessi fyrrum framherji Arsenal, Barcelona, Chelsea og feiri liða átti stórgott tímabil með Marseille. Skoraði hann 30 mörk í öllum keppnum.

Gæti það orðið til þess að hann landi himinnháum launatékka í Sádí en Al-Shabab hefur áhuga á honum.

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að margar stjörnur hafa leitað til Sádí undanfarið ár eða svo fyrir mikla peninga. Aubameyang gæti orðið næstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar