fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Besta deild karla: Stjarnan lítil fyrirstaða fyrir Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 19:57

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Stjörnunni í fyrri leik kvöldsins í Bestu deild karla. Um er að ræða leik sem er liður í 14. umferð þar sem þessi lið eru í Evrópukeppni í sumar.

Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og komust yfir á 35. mínútu með marki Jónatans Inga Jónssonar. Tryggvi Hrafn Haraldsson tvöfaldaði forskotið nokkrum mínútum síðar og staðan í hálfleik 2-0.

Tryggvi var aftur á ferðinni með mark á 54. mínútu og staðan orðin ansi vænleg fyrir Valsmenn. Hún varð enn betri þegar tuttugu mínútur lifðu leiks, en þá kom Patrick Pedersen Val í 4-0.

Skömmu síðar klóraði Örvar Eggertsson í bakkann fyrir Stjörnuna en Gísli Laxdal Unnarsson kom Val svo í 5-1 í restina.

Valur er í þriðja sæti með 18 stig en Stjarnan í því fjórða með 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“