fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út undir stjórn Maresca

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 10:34

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca er að taka við Chelsea af Mauricio Pochettino og ljóst er að hann færi að kaupa inn leikmenn í sumar. The Sun stillti upp hugsanlegu byrjunarliði undir hans stjórn.

Chelsea tókst að landa Sambandsdeildarsæti í vor þrátt fyrir erfitt tímabil lengi vel en Pochettino er þó horfinn á braut og Maresca, sem yfirgefur Leicester, tekur við.

Chelsea hefur verið orðað við nokkra leikmenn og stærsta nafnið er sennilega Victor Osimhen hjá Napoli.

Þá er Rico Lewis, sem Maresca starfaði með hjá Manchester City, einnig nefndur. Einnig eru markvörðurinn James Trafford hjá Burnley á blaði og Tosin Adarabioyo.

Loks gæti Chelsea fengið Kieran Dewsbury-Hall frá Leicester.

Hér að neðan er mögulegt byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“