fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Grikkirnir unnu Sambandsdeildina með dramatísku sigurmarki í framlengingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olympiakos er sigurvegari Sambandsdeildarinnar eftir 1-0 dramatískan sigur á Fiorentina í úrslitaleiknum sem var að ljúka.

Um var að ræða stál í stál og var markalaust eftir 90 mínútna leik, því þurfti að framlengja.

Það var svo á 117 mínúntu leiksins sem Ayoub El Kaabi skoraði eina mark leiksins fyrir Olympiakos.

Markið kom þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum og Fiorentina tókst ekki að svara.

Olympiakos er því meistari þetta árið en West Ham vann þessa keppni á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands