fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Segir að Ten Hag hafi viljað ráða of miklu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten, goðsögn Hollands, hefur tjáð sig um landa sinn Erik ten Hag sem er þjálfari Manchester United.

Van Basten er aðdáandi Ten Hag en bendir á að hann hafi gert ein stór mistök eftir að hafa tekið við liðinu.

Ten Hag hefur þó unnið tvo titla með liðinu hingað til og þar á meðal enska bikarinn um síðustu helgi.

,,Ég þekki það eftir tíma hans hjá Ajax að hann er góður þjálfari. Hann gerði flottaq hluti hjá Utrecht og Go Ahead Eagles,“ sagði Van Basten.

,,Þetta er maður sem getur byggt upp leikmannahóp og bætir liðið en þú þarft að vera heppinn með leikmannahóp.“

,,Hann gerði mistök sem voru að kaupa inn marga leikmenn fyrir mikla peninga sem stóðu sig ekki vel. Það er hlutverk yfirmanns knattspyrnumála, hann tók of mikla stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær