fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Splunkunýtt félag sett sig í samband við De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Kevin De Bruyne hjá Manchester City er í óvissu en nú er áhugi á honum frá Bandaríkjunum.

The Athletic greinir frá því að San Diego FC, nýtt félag í MLS-deildinni vestan hafs, hafi sett sig í samband við fulltrúa Belgans.

Þar kemur fram að hinn 33 ára gamli De Bruyne sé opinn fyrir því að flytja til San Diego, ætli hann sér að klára ferilinn í Bandaríkjunum.

De Bruyne á ár eftir af samningi sínum við Englandsmeistara City og óvíst hvað hann gerir í sumar.

De Bruyne hefur verið með betri leikmönnum heims um árabil en gæti brátt tekið skrefið út fyrir Evrópu. Sádar hafa einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar