fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn sterku landsliði Englands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands valdi landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki gegn Englandi og Hollandi í dag.

Hópurinn er áhugaverður en reglur KSÍ komu í veg fyrir að Hareide gæti valið besta leikmann Íslands í dag, Albert Guðmundsson.

Varnarlína liðsins er þunnskipuð en bæði Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson eru meiddir og geta ekki tekið þátt.

Svona telur 433.is líklegt byrjunarlið gegn Englandi í byrjun júní.

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi:
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir

Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir

Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk

Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 9 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA