fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 16:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, hefur tjáð sig um landa sinn Arne Slot sem tekur við liðinu á næstu vikum.

Slot kemur til Liverpool frá Feyenoord og tekur við af Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir átta ár.

Van Dijk viðurkennir að hann þurfti að spyrja Slot út í ansi mikið er hann mætir til starfa og óttast sjálfur breytingarnar enda mjög vanur því að vinna með Klopp.

,,Breytingar geta verið ógnvekjandi því þú veist ekki mikið og það eina sem þú getur gert er að treysta félaginu,“ sagði Van Dijk.

,,Ég er mjög forvitinn og vil spyrja margra spurninga. Úrvalsdeildin og Liverpool er augljóslega allt annað verkefni en við stöndum með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona