fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti FH í lokaleik mánudags.

KR komst í 2-0 gegn FH-ingum í Hafnarfirði en Aron Sigurðarson og Theodór Elmar Bjarnason gerðu mörk gestaliðsins.

Úlfur Ágúst Björnsson lagaði stöðuna fyrir FH í þessum leik en það dugði ekki til og þriðji sigur KR í sumar staðreynd.

KA vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu og skoraði fjögur mörk gegn Fylki.

FH 1 – 2 KR
0-1 Aron Sigurðarson(’36, víti)
0-2 Theodór Elmar Bjarnason(’41)
1-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’62)

KA 4 – 2 Fylkir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson(‘3)
2-0 Daníel Hafsteinsson(’25)
3-0 Daníel Hafsteinsson(’45)
3-1 Matthias Præst(’53
3-2 Aron Snær Guðbjörnsson(’75)
4-2 Ásgeir Sigurgeirsson(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026