fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 15:36

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen endar tímabilið í Þýskalandi taplaust eftir leik við Augsburg í lokaumferðinni í dag.

Leverkusen var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn í dagh og er 17 stigum á undan Stuttgart sem er í öðru sæti.

Eftir 2-1 sigur er ljóst að Leverkusen tapar engum leik í vetur sem er sögulegur árangur.

Leverkusen er einnig komið í úrslit Evrópudeildarinnar sem og úrslit þýska bikarsins og er taplaust á öllu tímabilinu.

Bayern Munchen spilaði við Hoffenheim á sama tíma en eftir að hafa komist 2-0 yfir þá tapaði liðið 4-2 á útivelli þar sem Andrej Kramaric gerði þrennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns