fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Staðfesta brottrekstur þegar aðeins tvær umferðir eru eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að reka knattspyrnustjóra sinn Massimiliano Allegri eftir leik við Atalanta sem fór fram í vikunni.

Juventus vann úrslitaleik ítalska bikarsins 1-0 gegn Atalanta en Allegri var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í viðureigninni.

Allegri missti stjórn á skapi sínu í uppbótartíma og hefur Juventus nú ákveðið að reka stjóra sinn er tvær umferðir eru eftir í deild.

Þessi ákvörðun kemur í raun mörgum á óvart en búist var við að Allegri myndi fá að klára tímabilið í Túrin.

Thiago Motta, þjálfari Bologna, er efstur á óskalista Juventus og gæti vel tekið við liðinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar