fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Staðfesta brottrekstur þegar aðeins tvær umferðir eru eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að reka knattspyrnustjóra sinn Massimiliano Allegri eftir leik við Atalanta sem fór fram í vikunni.

Juventus vann úrslitaleik ítalska bikarsins 1-0 gegn Atalanta en Allegri var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í viðureigninni.

Allegri missti stjórn á skapi sínu í uppbótartíma og hefur Juventus nú ákveðið að reka stjóra sinn er tvær umferðir eru eftir í deild.

Þessi ákvörðun kemur í raun mörgum á óvart en búist var við að Allegri myndi fá að klára tímabilið í Túrin.

Thiago Motta, þjálfari Bologna, er efstur á óskalista Juventus og gæti vel tekið við liðinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt