fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane mun taka á móti sínum fyrstu verðlaunum sem leikmaður Bayern Munchen í dag fyrir leik gegn Hoffenheim.

Um er að ræða leik í lokaumferð þýsku deildarinnar en Bayern mun heimsækja Hoffenheim.

Kane fær verðlaun frá Kicker en hann fær viðurkenningu fyrir að vera markahæsti leikmaður Bundesligunnar í vetur.

Kane mun ekki spila leikinn vegna meiðsla en hann skoraði 36 mörk fyrir Bayern í deild sem er í raun magnaður árangur.

Þrátt fyrir mörk Kane tókst liðinu ekki að fagna sigri í Bundesligunni en Bayer Leverkusen er meistari þetta árið.

Bayern er einnig úr leik í þýska bikarnum og í Meistaradeildinni og eru þetta fyrstu verðlaun Kane í Þýskalandi eftir komu í sumar.

Það er ljóst að Kane mun enda sem markahæsti leikmaður deildarinnar en hann er með tíu mörkum meira en næsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum