fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal opinberar nýjan aðalbúning sinn – Ein stór breyting milli ára

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal opinberaði í dag aðalbúning sinn fyrir næstu leiktíð, eins og venjan er undir lok hvers tímabils.

Treyjan er rauð og hvít að vanda, með smá bláu í. Það sem vekur mesta athygli er að merki félagsins er hvergi sjáanlegt, aðeins fallbyssan sem er inni í því.

Arsenal á einn leik eftir á tímabilinu. Liðið tekur á móti Everton á sunnudag og þarf sigur, auk þess að treysta á að Manchester City vinni ekki West Ham, til að hampa Englandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn í 20 ár.

Hér að neðan má sjá búninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning