fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 20:08

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Aðalsteinsson skoraði frábært mark fyrir KA í sigri á Vestra í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik í kvöld þegar Jeppe Gertsen kom Vestra yfir. Staðan í hálfleik 0-1.

Akureyringar náðu að snúa dæminu við á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiks. Þá komu þeir Rodri og Hans Viktor Guðmundsson þeim í 2-1.

Það var svo Bjarni sem innsiglaði 3-1 sigur KA eftir rúman klukkutíma leik.

Mark hans var afar glæsilegt og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl