fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Tilbúnir að selja gríðarlega öflugan leikmann til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2024 08:00

Gleison Bremer. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er tilbúið að selja varnarmanninn Gleison Bremer í sumar og þá til enska stórliðsins Manchester United.

Frá þessu greinir Corriere Torini á Ítalíu en um er að ræða gríðarlega öflugan varnarmann sem gekk í raðir Juventus frá Torino árið 2022.

Bremer hefur spilað stórt hlutverk hjá Juventus eftir komu sína þangað en hann er enn aðeins 27 ára gamall og á nóg eftir.

Samkvæmt ítalska miðlinum er Juventus þó vel opið fyrir því að losa leikmanninn fyrir 60 milljónir evra.

United þarf svo sannarlega á varnarmönnum að halda fyrir næsta tímabil og mun líklega sterklega íhuga að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn