fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tilbúnir að selja gríðarlega öflugan leikmann til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2024 08:00

Gleison Bremer. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er tilbúið að selja varnarmanninn Gleison Bremer í sumar og þá til enska stórliðsins Manchester United.

Frá þessu greinir Corriere Torini á Ítalíu en um er að ræða gríðarlega öflugan varnarmann sem gekk í raðir Juventus frá Torino árið 2022.

Bremer hefur spilað stórt hlutverk hjá Juventus eftir komu sína þangað en hann er enn aðeins 27 ára gamall og á nóg eftir.

Samkvæmt ítalska miðlinum er Juventus þó vel opið fyrir því að losa leikmanninn fyrir 60 milljónir evra.

United þarf svo sannarlega á varnarmönnum að halda fyrir næsta tímabil og mun líklega sterklega íhuga að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína