fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þjálfaraleit Bayern heldur áfram og nú er þetta nafn efst á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur svo sannarlega gengið illa hjá FC Bayern að finna arftaka Thomas Tuchel en félagið ákvað að reka hann úr starfi.

Bild í Þýskalandi fjallar um leitina að eftirmanni hans í dag.

Bayern hefur reynt að ráða Xabi Alonso, Julian Nagelsmann og Ralf Rangnick en allir hafa hafnað starfinu.

Nú segir Bild að líklegt sé að Bayern reyni að ráða Roberto de Zerbi stjóra Brighton en Hansi Flick er einnig nefndur til sögunnar.

Tuchel er á sínu öðru tímabili hjá Bayern en samstarfið hefur ekki gengið nógu vel og því var ákveðið að binda enda á samstarfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?