fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna í Manchester United efast stórlega um hæfileika Rasmus Hojlund en framherjinn hefur átt í vandræðum á sínu fyrsta tímabili.

Manchester Evening News heldur þessu fram.

Hojlund var keyptur til United fyrir tímabilið á 72 milljónir punda frá Atalanta.

Hann hefur skorað eitt mark í síðustu tíu leikjum sínum frá því að hann snéri til baka eftir meiðsli.

Hojlund var lengi í gang en þegar hann var að komast á flug þá meiddist hann og hefur síðan ekki fundið sig.

Hojlund er ungur framherji en pressan að leiða sóknarlínu Manchester United hefur orðið til eþss að samherjar hans vilja varla senda á hann, samkvæmt staðarblaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn