fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

433
Sunnudaginn 12. maí 2024 22:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það sauð upp úr í sigri Vals á Breiðabliki í Bestu deild karla á dögunum og fékk Arnar Grétarsson, þjálfari fyrrnefnda liðsins, rautt spjald fyrir að urða yfir dómara leiksins.

„Hann sýndi það í KA og svo núna að hann þarf að halda haus miklu betur,“ sagði Hrafnkell um málið.

Þá var almennt rætt um æsing manna á bekknum það sem af er tímabili í Bestu deildinni, en ófá spjöld hafa verið gefin mönnum á hliðarlínunni.

„Það er fyndið að í sömu viku sér maður Carlo Ancelotti (stjóri Real Madrid) með beta lið í heimi og hann er bara sultuslakur. Svo horfir maður á Bestu deildina og það eru allir þjálfara í tómum æsing,“ sagði Hrafnkell léttur í bragði.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
Hide picture