fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

433
Sunnudaginn 12. maí 2024 22:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það sauð upp úr í sigri Vals á Breiðabliki í Bestu deild karla á dögunum og fékk Arnar Grétarsson, þjálfari fyrrnefnda liðsins, rautt spjald fyrir að urða yfir dómara leiksins.

„Hann sýndi það í KA og svo núna að hann þarf að halda haus miklu betur,“ sagði Hrafnkell um málið.

Þá var almennt rætt um æsing manna á bekknum það sem af er tímabili í Bestu deildinni, en ófá spjöld hafa verið gefin mönnum á hliðarlínunni.

„Það er fyndið að í sömu viku sér maður Carlo Ancelotti (stjóri Real Madrid) með beta lið í heimi og hann er bara sultuslakur. Svo horfir maður á Bestu deildina og það eru allir þjálfara í tómum æsing,“ sagði Hrafnkell léttur í bragði.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
Hide picture