fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Málefni Viðars til umræðu – „Það var auðvitað einhver ágreiningur“

433
Laugardaginn 11. maí 2024 08:30

Viðar Örn Kjartansson. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Viðar Örn Kjartansson hefur mikið verið í umræðunni undanfarið en hann var ekki í hóp hjá KA í síðasta leik. Þá fóru af stað alls konar sögur og meðal annars að hann væri á förum frá KA.

video
play-sharp-fill

Sjálfur sagði hann hins vegar í vikunni að hann ætlaði að koma sér í liðið á ný.

„Það var auðvitað einhver ágreiningur en hann talar á þann veg að hann ætli bara að fara að rífa sig í gang,“ sagði Hrafnkell um málið í þættinum.

„Mér fannst hann mjög brattur í viðtali við hann sem ég las í vikunni og klár í þetta,“ bætti hann við.

„Hann virkar mótiveraður,“ skaut Helgi inn í.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
Hide picture