fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Manchester United of seint að blanda sér í baráttuna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 10:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er líklega of seint í að blanda sér í baráttuna um Graham Potter, fyrrum stjóra Chelsea og Brighton.

Samkvæmt nýjustu fregnum á Potter von á samningstilboði frá hollenska félaginu Ajax og eru góðar líkur á að hann taki því boði.

United hefur skoðað það að ræða við Potter undanfarnar vikur en viðræður við Ajax virðast vera komnar á lokastig.þ

Potter hefur sjálfur fengið þónokkur tilboð frá liðum eins og Lyon, Leicester og einnig sænska landsliðinu.

Telegraph segir að Ajax sé nú að setja allt í botn í að fá Potter í sínar raðir og er sannfært um að hann sé rétti maðurinn til að snúa gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi