fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 07:30

Reus fagnar í gærkvöldi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur Marco Reus fyrir Dortmund verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á Wembley.

Í síðustu viku var tilkynnt að hinn 34 ára gamli Reus myndi yfirgefa Dortmund í sumar eftir tólf ár, en hann er algjör goðsögn hjá félaginu. Á þessum tíma hefur hann unnið þýska bikarinn tvisvar og farið í úrslit Meistaradeildar Evrópu einu sinni.

Reus á nú möguleika á að ljúka ferli sínum hjá Dortmund á Meistaradeildartitli en Dortmund tryggði sig í úrslitaleikinn í gær með sigri á PSG.

Andstæðingurinn verður Real Madrid eða Bayern Munchen en seinni leikur liðanna fer fram í kvöld. Þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina