fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu hefur Napoli ákveðið að setja kraft í það að reyna að kaupa Albert Guðmundsson.

Albert sem er 26 ára gamall hefur verið magnaður í liði Genoa á þessu tímabili og mörg stórlið vilja kaupa hann.

Inter, Juventus og Tottenham eru með í þeim slag en Tottenham er sagt leiða kapphlaupið.

Genoa vill fá um 40 milljónir evra fyrir Albert í sumar sem hefur verið einn besti leikmaður Seriu A á þessu tímabili.

Albert er að klára sitt annað heila tímabil með Genoa en Fiorentina reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Í gær

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Í gær

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld