fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund leiðir kapphlaupið um framherjann Serhou Guirassy hjá Stuttgart en ensku stórliðin Arsenal og Manchester United eru einnig áhugasöm.

Sky í Þýskalandi heldur þessu fram en ljóst er að slegist verður um hinn 28 ára gamla Guirassy í sumar. Kappinn er kominn með 25 mörk í 26 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Dortmund hefur þegar rætt við fulltrúa Guirassy, sem er með klásúlu í samningi sínum upp á aðeins 20 milljónir evra.

Þýska félagið er því skrefi á undan Arsenal og United sem þó eru sögð í framherjaleit. Verðmiðinn á Guirassy heillar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag