fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur útilokað það að hætta við að hætta með FC Bayern í sumar, félagið hefur rætt þann kost við hann.

Eftir að Bayern sagði Tuchel upp hefur félagið reynt að finna eftirmann hans en það án árangurs, nokkrir hafa hafnað starfinu.

Því er félagið farið að skoða aðra kosti og einn af þeim var að endurráða Tuchel en hann hefur ekki áhuga.

Florian Plettenberg virtur blaðamaður í Þýskalandi segir að bæði Manchester United og Chelsea hafi sett sig í samband við Tuchel.

Hann segir að viðræður United við Tuchel séu enn á byrjunarstigi en félagið skoðar hvort reka eigi Erik ten Hag í sumar.

Chelsea er að skoða stöðu sína en tæp tvö ár eru frá því að Chelsea rak Tuchel úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans