fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 17:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 2 Tottenham
1-0 Mohamed Salah(’16)
2-0 Andy Robertson(’45)
3-0 Cody Gakpo(’50)
4-0 Harvey Elliott(’59)
4-1 Richarlison(’72)
4-2 Son Heung Min(’77)

Liverpool vann nokkuð þægilegan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Anfield.

Leikurinn var heldur betur fjörugur en sex mörk voru skoruð og fjögur af þeim voru frá heimaliðinu.

Liverpool komst í 4-0 og virtist ætla að tryggja sér mjög auðveldan sigur en Tottenham gafst þó ekki upp.

Tottenham tókst að laga stöðuna í 4-2 áður en flautað ver til leiksloka en heimaliðið var betri aðilinn nánast allar 90 mínúturnar.

Tottenham getur nánast gleymt því að ná Meistaradeildarsæti en liðið er sjö stigum á eftir Aston Villa sem situr í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“