fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 17:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 2 Tottenham
1-0 Mohamed Salah(’16)
2-0 Andy Robertson(’45)
3-0 Cody Gakpo(’50)
4-0 Harvey Elliott(’59)
4-1 Richarlison(’72)
4-2 Son Heung Min(’77)

Liverpool vann nokkuð þægilegan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Anfield.

Leikurinn var heldur betur fjörugur en sex mörk voru skoruð og fjögur af þeim voru frá heimaliðinu.

Liverpool komst í 4-0 og virtist ætla að tryggja sér mjög auðveldan sigur en Tottenham gafst þó ekki upp.

Tottenham tókst að laga stöðuna í 4-2 áður en flautað ver til leiksloka en heimaliðið var betri aðilinn nánast allar 90 mínúturnar.

Tottenham getur nánast gleymt því að ná Meistaradeildarsæti en liðið er sjö stigum á eftir Aston Villa sem situr í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim