fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 17:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 2 Tottenham
1-0 Mohamed Salah(’16)
2-0 Andy Robertson(’45)
3-0 Cody Gakpo(’50)
4-0 Harvey Elliott(’59)
4-1 Richarlison(’72)
4-2 Son Heung Min(’77)

Liverpool vann nokkuð þægilegan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Anfield.

Leikurinn var heldur betur fjörugur en sex mörk voru skoruð og fjögur af þeim voru frá heimaliðinu.

Liverpool komst í 4-0 og virtist ætla að tryggja sér mjög auðveldan sigur en Tottenham gafst þó ekki upp.

Tottenham tókst að laga stöðuna í 4-2 áður en flautað ver til leiksloka en heimaliðið var betri aðilinn nánast allar 90 mínúturnar.

Tottenham getur nánast gleymt því að ná Meistaradeildarsæti en liðið er sjö stigum á eftir Aston Villa sem situr í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn