fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, er mögulega og þá líklega á förum frá félaginu í sumar ef marka má ítalska miðilinn Gazzetta dello Sport.

De Zerbi hefur gert fína hluti með Brighton en hann telur sig vera búinn að gera allt sem hann getur með þann leikmannahóp sem hann er með í höndunum.

Um er að ræða ítalskan stjóra en AC Milan ku hafa mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir fyrir næsta vetur.

Stefano Piolo mun láta af störfum hjá Milan í sumar og er liðið að leita að arftaka hans og er De Zerbi líklegastur.

Aðrir stjórar eru þó einnig orðaðir við stöðuna og má nefna Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi