fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 11:00

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn eftirsótti Jonathan Tah mun annað hvort framlengja samning sinn við Leverkusen eða þá verða seldur áður en hans núverandi samningur rennur út.

Þetta staðfestir stjórnarformaður Leverkusen, Fernando Carro, en Tah er orðaður við hin ýmsu félög eftir flotta frammistöðu í vetur.

Tah verður samningslaus 2025 en Leverkusen gæti selt hann í sumar ef leikmaðurinn neitar að krota undir framlengingu.

,,Við viljum framlengja samninginn hans, við erum ekki félag sem er að fara að losa leikmenn frítt,“ sagði Carro.

,,Svo það gerist þá þurfum við að framlengja samninginn, ef ekki þá verður hann seldur. Við höfum rætt við Jonathan og erum mjög hrifnir af honum.“

,,Hann veit að allir í Leverkusen vilja halda honum hjá félaginu, hann veit það en við þurfum einnig að virða hans ósk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi