fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

433
Miðvikudaginn 1. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Everton, gladdi marga er hann sást í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Blossom.

Um er að ræða lagið ‘What Can I Say’ sem er gefið út í dag en þar má sjá Dyche lesa yfir meðlimum hljómsveitarinnar.

Dyche er líklega sá síðasti sem menn bjuggust við að sjá í tónlistarmyndbandi en hann er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar.

Dyche fékk boð um að fá hlutverk í myndbandinu og gat ekki annað en játað og er útkoman frábær.

Langflestir hafa mjög gaman að þessari frumraun Dyche en stutt myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hefði stöðutaflan á Englandi litið út án VAR

Svona hefði stöðutaflan á Englandi litið út án VAR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“