fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Ian Maatsen hefur engan áhuga á því að sjá son sinn reyna að vinna sér inn sæti hjá Chelsea á næstu leiktíð.

Maatsen er í láni hjá Dortmund þessa stundina og hefur gert fína hluti í vetur og er framtíð hans óljós.

Maatsen eldri telur að Dortmund henti syni sínum vel og vonar innilega að hann verði seldur endanlega til Þýskalands í sumarglugganum.

,,Við erum að vinna í því að halda Ian hjá Dortmund. Þessi tvö félög þurfa að komast að samkomulagi,“ sagði Maatsen eldri.

,,Ian er að þróa sinn leik gríðarlega vel hérna. Hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Chelsea síðan þeir breyttu um eigendur.“

,,Það er mikið hjá félaginu sem snýst um peninga, það virðist oft vera mikilvægara en félagið sjálft. Við erum með aðra möguleika fyrir utan Chelsea og Dortmund en þetta virðist vera góð ný byrjun fyrir Ian.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“