fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Ian Maatsen hefur engan áhuga á því að sjá son sinn reyna að vinna sér inn sæti hjá Chelsea á næstu leiktíð.

Maatsen er í láni hjá Dortmund þessa stundina og hefur gert fína hluti í vetur og er framtíð hans óljós.

Maatsen eldri telur að Dortmund henti syni sínum vel og vonar innilega að hann verði seldur endanlega til Þýskalands í sumarglugganum.

,,Við erum að vinna í því að halda Ian hjá Dortmund. Þessi tvö félög þurfa að komast að samkomulagi,“ sagði Maatsen eldri.

,,Ian er að þróa sinn leik gríðarlega vel hérna. Hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Chelsea síðan þeir breyttu um eigendur.“

,,Það er mikið hjá félaginu sem snýst um peninga, það virðist oft vera mikilvægara en félagið sjálft. Við erum með aðra möguleika fyrir utan Chelsea og Dortmund en þetta virðist vera góð ný byrjun fyrir Ian.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi