fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum landsliðsmaður Hollands, segist vita hvenær Erik ten Hag missti búningsklefann hjá Manchester United.

Að mati Sneijder þá missti Ten Hag klefann er hann ákvað að lenda í rifrildum við goðsögnina Cristiano Ronaldo sem var fljótlega síðar farinn til Sádi Arabíu.

Starf Ten Hag er í mikilli hættu fyrir næsta vetur en gengi United í vetur hefur ekki staðist væntingar.

,,Hann gerði fyrstu mistökin með því að takast á við Cristiano Ronaldo,“ sagði Snjeijder við Veronica Offside.

,,Það var tímapunkturinn þar sem hann missti virðingu leikmanna. Hann hélt að hlutirnir myndu falla með sér en auðvitað gerðist það ekki.“

,,Þessir leikmenn í búningsklefanum hugsuðu með sér hvort maðurinn væri klikkaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi