fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjörnurnar í Wrexham ætla að koma liðinu í ensku úrvalsdeildina á næstu fimm árum.

Um er að ræða þá Rob Mcelhenney og Ryan Reynolds en þeir hafa báðir gert flotta hluti sem leikarar í Bandaríkjunum og eru heimsfrægir.

Þeir eignuðust lið Wrexham fyrir um þremur árum síðan en liðið mun spila í þriðju efstu deild næsta vetur.

McElhenney hefur nú staðfest það að nýr völlur sé í vinnslu en hann verður stærri en heimavöllur bæði Chelsea og Aston Villa.

McElhenney segir að hugmyndin sé að völlurinn muni taka allt að 55 þúsund manns í sæti en núverandi völlur liðsins tekur um 12 þúsund manns.

Wrexham lék í utandeildinni fyrir ekki svo löngu síðan og ætla Reynolds og McElhenney að fara alla leið með verkefnið og stefna hátt fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi